Fara í efni

Kortasjá Suðurlands


Á kortasjá Suðurlands má finna gríðarlegt magn landupplýsinga. Teikningar af byggingum, lagnaleiðir, deiliskipulög sem og aðalskipulög svo fátt eitt sé talið. 

Skemmtilegt er að geta þess að efsti valmöguleikinn er "Færð og veður" sem getru ýtarlega mynd af ástandi vegakerfisins á hverjum tíma. 

Þysja þarf inn á kortinu og velja úr valmyndinni til hægri þá þekju sem á að skoða í hvert og eitt sinn. 

Hér má finna kortasjá Suðurlands.