Fara í efni

Íþróttamannvirki

Á Flúðum er bæði sundlaug og íþróttahús, en í íþróttahúsinu er einnig tækjasalur fyrir almenning. 
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja er  Arna Þöll Sigmundsdóttir arna@fludir.is

Íþróttahúsið á Flúðum

Sími 480 6605

 -->  Tímatafla íþróttahúss


Tækjasalur:

Opnunartími tækjasals:

Á virkum dögum:
Mánudagar: (06:00) / 08:00 - 21:00
Þriðjudagar: (06:00) / 08:00 - 21:00
Miðvikudagar: (06:00) / 08:00 - 21:00
Fimmtudagar: (06:00) / 08:00 - 21:00
Föstudagar: (06:00) / 08:00 - 18:00
  * Frá kl. 06:00 fyrir þá sem eiga Árskort.

Um helgar:
Laugardagar: Opið án starfsmanns fyrir þá sem eiga árskort frá kl. 06:00-21:00
Sunnudagar: Opið án starfsmanns fyrir þá sem eiga árskort frá kl. 06:00-21:00

*Til að einstaklingar geti nýtt sér opnun án starfsmanns þarf viðkomandi að eiga árskort og skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu.

Opening hours at the gym:

Weekdays:
Mondays: (06:00) / 08:00 - 21:00
Tuesdays: (06:00) / 08:00 - 21:00
Wednesdays: (06:00) / 08:00 - 21:00
Thursdays: (06:00) / 08:00 - 21:00
Fridays: (06:00) / 08:00 - 18:00
* From 06:00 for yearly membership users.

Weekends:
Saturdays: Open without staff member for those who have yearly membership from  06:00-21:00
Sundays: Open without staff member for those who have yearly membership from 06:00-21:00

*To use the gym during unstaffed hours, individuals must have a yearly membership and sign a liability waiver.
   New users can come on weekdays to get registered and sign the liability waiver.

Sundlaugin á Flúðum

Sími 480 6625

Sundlaugin á Flúðum er 25 metra löng.  Þar eru einnig tveir heitir pottar, kalt kar, infrarauður klefi og náttúrulegt gufubað. 

Opnunartími sundlaugarinnar:


Vetraropnun:
16. ágúst - 31. maí
Opið alla virka daga frá kl. 16:00 - 20:30
Morgunopnun á fimmtudögum frá kl. 06:00 - 09:00
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13:00 - 18:00.

Verð:
Fullorðnir/adults (18-66 ára) 1.250  kr.
Börn/children (10-17 ára) 600 kr.

Ókeypis er fyrir börn (6-16) með lögheimili í Hrunamannahreppi í sund.
Börn á aldrinum 0-9 ára, öryrkjar og eldri borgarar fá ókeypis aðgang.

 

Sumaropnun:
1. júní til 15. ágúst

Á virkum dögum:
10:00-20:00

Um helgar:
10:00-18:00