Fara í efni

Íþróttamannvirki


Á Flúðum er bæði sundlaug og íþróttahús, en í íþróttahúsinu er einnig tækjasalur fyrir almenning. 
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja er  Arna Þöll Sigmundsdóttir arna@fludir.is

 -->  Tímatafla íþróttahúss

Opnunartími tækjasals:
Mánudaga-Fimmtudaga: 16 - 21:30
Föstudaga: 13 - 18

Sundlaugin á Flúðum

845 – Flúðir
Sími 480 6625

Sundlaugin á Flúðum er 25 metra löng.  Þar eru einnig tveir heitir pottar, kalt kar og náttúrulegt gufubað. 

Opnunartími sundlaugarinnar:

Sumaropnun:
1. júní til 15. ágúst
Virka daga frá kl. 11:00 – 20:00
Laugardaga og sunnudaga 11:00 – 18:00

Vetraropnun:
16. ágúst - 31. maí
Mánu-, þriðju-, miðviku- og föstudaga frá kl. 16:00 - 20:30
Mánu- og fimmtudaga frá kl. 06:00 - 09:00 (að öðru leyti lokað)
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13:00 - 18:00.

Verð:
Fullorðnir/adults (18-66 ára) 1.100 kr.
Börn/children (10-17 ára) 550 kr.

Ókeypis er fyrir börn (6-16) með lögheimili í Hrunamannahreppi í sund.
Börn á aldrinum 0-9 ára, öryrkjar og eldri borgarar fá ókeypis aðgang.