Fara í efni

Eldri borgarar

Félagssstarf eldri borgara í Hrunamannahreppi 

Í Hrunamannahreppi er starfrækt Félag eldri Hrunamanna.
Félagið var stofnað 1983 og hefur starf þess verið öflugt og gefandi. Félagið hefur aðstöðu í kjallara Heimalands við Vestubrún á Flúðum.

Kór eldri borgara í Uppsveitunum heitir "Söngsveitin Tvennir tímar" og eru nýir söngfélagar ávallt hjartanlega velkomnir. 

 

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings sem staðsett er í Laugarási sér um velferðarmál Hrunamannahrepps eins og annarra sveitarfélaga í Uppsveitum og Flóa. Á heimasíðu þeirra www.arnesthing.is má finna allar upplýsingar varðandi þjónustu sem þar er í boði.
Þar er einnig að finna upplýsingar um þjónustu fyrir eldri borgara á svæðinu svo endilega smellið á hlekkinn og kynnið ykkur málið.

Vefsvæðið island.is er gagnabanki fyrir alla Íslendinga. Þar má finna svæði þar sem saman eru komnar allar helstu upplýsingar sem eldra fólk þarf á að halda hvort sem það býr í Hrunamannahreppi eða annars staðar. Smellið HÉR og kynnið ykkur nýjustu upplýsingar, rannsóknir og fróðleik.

 

Samráðsnefnd um öldrunarmál

Samráðsnefnd um öldrunarmál í Hrunamannahreppi skal vera sveitarstjórn til ráðgjafar um málefni og hagsmuni eldri borgara í sveitarfélaginu. Samráðsnefndina skipa eftirtaldir aðilar:

Þröstur Jónsson, formaður
Stefán Arngrímsson
Hjörleifur Ólafsson
Anna Ipsen
Guðrún S. Alfreðsdóttir

893-0331
861-8700
662-0530
847-3176
864-2393

 

Öldungaráð Uppsveita og Flóa

Fulltrúar Hrunamannahrepps í Öldungaráði Uppsveita og Flóa eru: 

Þröstur Jónsson, varaformaður

Varamaður:
Stefán Arngrímsson

893-0331


861-8700

 

Niðurgreiðslu vegna garðsláttar og garðaumhirðu.

Eldri borgarar og öryrkja geta sótt um niðugreiðslu á garðslætti. Reglurnar má kynna sér hér:Reglur um garðaþjónustu fyrir elli- og örorkulífeyrisþega í Hrunamannahreppi

Umsókn um niðurgreiðslu vegna garðsláttar