Fara í efni

Karlakór Hreppamanna

Karlakór hreppamanna

Var stofnaður 1.apríl 1997

Karlakór Hreppamanna æfir á Flúðum og starfar almennt frá réttum að hausti og fram í miðjan apríl.

Karlakórinn heldur yfirleitt þrenna tónleika á hverju starfsári á mismunandi stöðum.

Einnig standa þeir fyrir föstum viðburðum eins og karlakvöldi í nóvember. 

Stjórnandi Atli Guðlaugsson

kkh@kkh.is

Frekari upplýsingar um starfið má finna inná heimasíðu og facebooksíðu kórsins.

Kkh.is
Facebook Síða Kórsins