Fara í efni

Lóðir lausar til úthlutunar við Reynihlíð

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps auglýsir eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar skv. þeim reglum sem gilda um lóðaúthlutanir í sveitarfélaginu:

Reynihlíð 6.  Lóðin er 864m2, nýtingarhlutfall er 0,5.  Heimilað byggingarmagn er 432 m2.
Á lóðinni skal byggja 2 hæða hús, verslunar og þjónustu en á efri hæð er heimild fyrir  0-2 íbúðum. 

Reynihlíð 8. Lóðin er 2.043m2, nýtingarhlutfall er 0,5. Heimilað byggingarmagn er 1.328m2.
Á lóðinni skal byggja 2 hæða hús, verslunar og þjónustu en á efri hæð er heimild fyrir 0-4 íbúðum. 

Umsóknum um lóðirnar með þeim fylgigjögnum sem krafist er skal skila til Ráðhúss Hrunamannahrepps en sveitarstjóri gefur allar nánari upplýsingar í síma 480-6600 eða á netfanginu hruni@fludir.is

Úthlutun fer fram á fundum sveitarstjórnar og verður næsti fundur haldinn þann 27. september 2023 og