Fara í efni

Lóðir lausar til úthlutunar

Hrunamannahreppur auglýsir eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar skv. þeim reglum sem gilda um lóðaúthlutanir í sveitarfélaginu:

Fjölbreyttar íbúðalóðir við Loðmundartanga á Flúðum:
Loðmundartangi er önnur gatan sem fer í uppbyggingu í nýju hverfi sem staðsett er mitt á milli golfvallarins á Efra-Seli og miðbæjar Flúða. Smellið á lóðina en þá opnast lóðablað viðkomandi lóðar. 

Parhús: 
Loðmundartangi 1-3, lóðastærð: 1.064,6    Nýtingarhl. 0,4.    Heimilað byggingamagn:   425,6
Loðmundartangi 5-7, lóðastærð: 1.014,7    Nýtingarhl. 0,4.     Heimilað byggingamagn:  405,8
Loðmundartangi 9-11, lóðastærð:   892,2   Nýtingarhl. 0,4.     Heimilað byggingamagn:  356,9
Loðmundartangi 2-4, parhús, lóðastærð: 1.143,6 Nýtingarhl. 0,4. Heimilað byggingamagn: 457,4
Loðmundartangi 6-8, parhús, lóðastærð: 1.199,6 Nýtingarhl. 0,4. Heimilað byggingamagn: 479,8
Loðmundartangi 10-12, parhús, lóðastærð: 973,5 Nýtingarhl. 0,4. Heimilað byggingamagn: 389,4

Raðhús: 
Loðmundartangi 13-17, raðhús, lóðastærð: 1.435,8 Nýtingarhl. 0,4.     Heimilað byggingamagn:  574,3
Loðmundartangi 14-20,  raðhús, lóðastærð: 1772,3  Nýtingarhl. 0,4.     Heimilað byggingamagn: 708,9

Einbýlishús: 
Loðmundartangi 22, einbýlishús, lóðastærð: 797,8   Nýtingarhl. 0,34.     Heimilað byggingamagn: 271 
Loðmundartangi 24, einbýlishús, lóðastærð: 801,1   Nýtingarhl. 0,34.     Heimilað byggingamagn: 272,4

Við Túngötu - einbýlishús 
Í miðbæ Flúða eru til úthlutunar stórar lóðir við Túngötu þar sem heimilt er að starfrækja verslun og/eða 
þjónustu í hluta af húsi. Hvert hús má rúma 1-2 íbúðir. 

Túngata 7, einbýlishús, lóðast. 706m2. Nýtingarhl. 0,45,  Heimilað byggingamagn: 318m2
Túngata 9, einbýlishús, lóðast. 813m2. Nýtingarhl. 0,45, Heimilað byggingamagn: 366m2

Við Iðjuslóð á Flúðum  - atvinnuhúsnæði
Iðjuslóð 15, lóðastærð 2.400m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6
Iðjuslóð 17, lóðastærð 2.933m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6
Iðjuslóð 6, lóðastærð 1.596m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6
Iðjuslóð 8, lóðastærð 1.940m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6
Iðjuslóð 10, lóðastærð 1.940m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6
Iðjuslóð 12, lóðastærð 1.9400m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6

Umsóknum um lóðirnar með þeim fylgigjögnum sem krafist er skal skila til Ráðhúss Hrunamannahrepps á netfangið hruni@fludir.is.
Að jafnaði fer lóðaúthlutun fram á fundum sveitarstjórnar fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði og skulu umsóknir hafa borist fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn á undan. 

Sveitarstjóri gefur allar nánari upplýsingar í síma 480-6600 eða á netfanginu
hruni@fludir.is

Sveitarstjóri.