Fara í efni

Félag eldri Hrunamanna

Í Hrunamannahreppi er starfrækt félag eldri Hrunamanna

Félag eldri Hrunamanna var stofnað 1983 og hefur starf þess verið öflugt og gefandi. Félagið hefur aðstöðu í kjallara Heimalands.

Kór eldri borgara í uppsveitunum heitir Tvennir tímar