Skrifstofa Hrunamannahrepps verður lokuð frá 8. júlí - 26. júlí, að báðum dögum meðtöldum, vegna sumarfrís starfsmanna.