Fara í efni

Heilsuvika í Hrunamannahreppi 1. - 7. september 2025

Heilsuvikan miðar að því að hvetja íbúa að hlúa að líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu sinni. Ókeypis er í sundlaug, tækjasal og íþróttahús þessa vikuna.

Mánudagurinn 1.9

  • Guggusund 3-4 ára kl. 17:15 og 5-6 ára kl. 18
    Skráning í guggusund hjá rbm2@hi.is
  •  Jóga kl. 17:30 Fjóla, í íþróttahúsinu. Skráning í síma 868-5751

 

Þriðjudagur 2.9

  • Spriklandi kát kl. 6:00 í íþróttahúsinu
  • Primal með einstaklingsskoðun kl.9-15. Bókanir gegnum Noona-appið.
  • Primal Iceland æfing í íþróttahúsinu kl. 16.
  • Fyrirlestur frá Primal kl. 17:10 í Félagsheimilinu

 

Miðvikudagur 3.9

  • Guggusund 3-4 ára kl. 17:15 og 5-6 ára kl. 18
  • Kyningardagur körfuknattleiksdeildar ÍBU. Foreldrar eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið. Grillaðar pylsur fyrir alla iðkendur strax eftir æfingatíma.
    ÍBU körfuboltaæfing, í íþróttahúsinu á Flúðum, 
    • 1. og 2. bekkur kl. 16:30-17:15
    • 3.-6. bekkur kl.17:15-18:15
    • 7.-10. bekkur kl. 18:15-19:15
  • Leikir í íþróttahúsinu kl. 20

 

Fimmtudagurinn 4.9

  • Ganga milli skóga. Mæting kl. 17:30 í Félagsheimilið. Grillaðuar pylsur á eftir.
  • Flot kl. 18:30. Skráning hjá sigfrid@fludir.is

 

Föstudagurinn 5.9

  • Spriklandi kát kl. 6:00 í íþróttahúsinu
  • Tarzanbraut fyrir börnin kl. 15 í íþróttahúsinu

 

Laugardagurinn 6.9

 

Sunnudagurinn 7.9

 

Hlökkum til að hreyfa og rækta okkur saman.

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd