Fara í efni

Heilsuvika í Hrunamannahreppi 1. - 7. september 2025

Heilsuvikan miðar að því að hvetja íbúa að hlúa að líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu sinni. Ókeypis er í sundlaug, tækjasal og íþróttahús þessa vikuna.

Hlökkum til að hreyfa og rækta okkur saman.

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd