Fara í efni

Bjarg íbúðafélag byggir fimm íbúðir á Flúðum

Hús líkt því sem mun rísa við Loðmundartanga á Flúðum.
Hús líkt því sem mun rísa við Loðmundartanga á Flúðum.

4ra herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 3
  • Stærð íbúða: 93,4-95,6 m²
  • Fjöldi íbúða: 5

Íbúðirnar eru 93,4 - 95,6 m². Í þeim er anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla og alrými með eldhúsi.
Fataskápur í hjónaherbergi en ekki eru fataskápar í öðrum herbergjum.
Geymsluskápar eru í þvottahúsi og þá eru einnig skápar í anddyri.

  • Pallur með skjólvegg er fyrir framan hverja íbúð.
  • Við hverja íbúð er frístandandi úti hjólageymsla ásamt óupphitaðri útigeymslu
  • Baka til er innangengt í þvottahús/geymslurými.