Fara í efni

Flúðir um Versló 2025

Framundan er stórskemmtileg helgi - Flúðir um Versló 2025.

Hér á Flúðum geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi og nóg um að vera. Tónleikar, markaðir, tívolí, veitingar, traktorstorfæran ómissandi, furðubátakeppnin skemmtilega, sýningar, dansleikir og fleira.
 
Með því að smella á þessa slóð er hægt að kynna sér alla dagskrána og kaupa miða á viðburðina:
 
Sjáumst á Flúðum um helgina - hér eru notalegheitin, hér verður fjörið.