Fara í efni

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Jólakveðja frá starfsmönnum Hrunamannahrepps

Við sendum ykkur öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð, frið,
farsæld og helling af hamingju á komandi ári.

Þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að líða og hlökkum til fleiri gæðastunda á næstu árum. 

Fallega jólamyndin sem fylgir kveðjunni er gerð af Yangjiaxuan Xiang sem er nemandi í 10. bekk Flúðaskóla.