Öryggi barna í bíl
24. janúar
Öryggi barna í bílum er efni okkar allra og alltaf gott að upplýsa sig vel og fara yfir reglulega.
Til eru einblöðungar og myndbönd til á nokkrum tungumálum frá samgögnustofu.
Myndböndin eru til á íslensku, pólsku og ensku.
Einblöðungarnir eru til á íslensku, ensku, spænsku, tælensku, pólsku og filippseysku.
Her er hlekkur til þess að nálgast þetta efni.
Börn í bíl | Ísland.is (island.is)