Fara í efni

„Að öllu tilliti merkisfrú“ – Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú

Halldóra Kristinsdóttir sérfræðingur hjá Landsbókasafni leiðir gesti í sannleikann um Valgerði Jónsdóttur biskupsfrú í Skálholti. Fræðsluerindið fer fram í kirkjunni og farið verður í stutta göngu á eftir á safnið og út á fornleifasvæðið.

Allar göngurnar í Skálholti eru ókeypis og þið eruð öll hjartanlega velkomin.

Veitingastaðurinn Hvönn er nú opinn alla daga og öll kvöld og um að gera að kynna sér tilboð og fá sér veitingar í tengslum við göngurnar.

Nánari upplýsingar um viðburði í Skálholti á nýrri heimasíðu Skálholtsstaðar: www.skalholt.is