Fara í efni

Braggamessa í bragganum á Hrafnkelsstöðum

Braggamessa í bragganum á Hrafnkelsstöðum kl. 20.

Þar mun kirkjukórinn syngja hugljúfa sálma og dægurlög við gítarundirspil og hljómborð.
Hugvekja, orð, bæn og braggastemning.