Kirkjukórinn heldur tónleika
13. nóvember kl. 20:00
Kirkjukórinn heldur tónleika í Skálholti ásamt Sunnlenskum röddum þann 13. nóvember kl. 20:00 en þeim stjórnar Stefán Þorleifsson.
Þar verður frumflutt tónverk eftir Möggu í Túnsbergi fyrir kór, píanó, selló, flautu og einsöngvara, en útsetning var í höndum Stefáns Þorleifssonar.
Það er vel þess virði að gera sér ferð í Skálholt svo takið kvöldið frá.