Fara í efni

Miðfellshlaupið 2024

Miðfellsshlaupið mun fara fram þann 1. júní 2024.  Hægt er að velja um þrjár vegalengdir, 3, 5 eða 10 kílómetra.  

Með því að taka þátt styrkir þú gott málefni. 

Nánari upplýsingar síðar - en endilega takið daginn frá.