Fara í efni

Ókeypis bridge námskeið

Starfsemin í Bridgefélagi Hrunamanna er hafin í vetur og spilum við á mánudagskvöldum klukkan 19:30 í félagsheimilinu. Allir velkomnir.

Að spila bridge er góð skemmtun

Starfsemin í Bridgefélagi Hrunamanna er hafin í vetur og spilum við á mánudagskvöldum klukkan 19:30 í félagsheimilinu. Allir velkomnir.

Svo stendur áhugasömum til boða ókeypis kennsla í bridge á miðvikudagskvöldum í vetur á Sæsabar kl 19:30 og munum við byrja þann 11. október n.k..

Áhugasamir hafi samband við undirritaðann í síma 898-0370 .

Fyrir hönd bridgefélagsins

Valdimar Stefán Sævaldsson