Fara í efni

Opið hús Kvenfélags Hrunamanna

Nú er komið að því að hafa opið hús á vegum Kvenfélags Hrunamannahrepps í febrúar (og mögulega mars)

Allar konur eru hjartanlega velkomnar á opin hús Kvenfélagsins.

5. febrúar kl. 20:00

– við verðum í Menningarhúsi Hrunamannahrepps

-Kynning á kvenfélaginu,

-sýning á mynd í tilefni af 100 ára kosningarafmælis kvenna,

-kaffi á könnunni, tarot spákona kemur við og les úr spilum fyrir þær sem vilja vita hvað árið 2026 hefur upp á að bjóða.

-Velkomnar að taka með ykkur handavinnu

Við hvetjum ykkur til að deila þessu með vinkonum og taka þær með ykkur á viðburðina.

Hlökkum til að sjá ykkur ❤️

Kær kveðja, stjórnarkonur