Opið hús Kvenfélags Hrunamanna
19. febrúar kl. 20:00-22:00
Nú er komið að því að hafa opið hús á vegum Kvenfélags Hrunamannahrepps í febrúar (og mögulega mars)
Allar konur eru hjartanlega velkomnar á opin hús Kvenfélagsins.
19. febrúar kl. 20:00
Við verðum í Menningarhúsi Hrunamannahrepps
Upplestur úr bók og fleira skemmtilegt. (Auglýst þegar nær dregur)
Við hvetjum ykkur til að deila þessu með vinkonum og taka þær með ykkur á viðburðina.
Hlökkum til að sjá ykkur ❤️
Kær kveðja, stjórnarkonur