Fara í efni

Opið hús Kvenfélags Hrunamanna

Nú er komið að því að hafa opið hús á vegum Kvenfélags Hrunamannahrepps í febrúar (og mögulega mars)

Allar konur eru hjartanlega velkomnar á opin hús Kvenfélagsins.

Kennsla í pönnukökubakstri (nánar auglýst síðar).

Við hvetjum ykkur til að deila þessu með vinkonum og taka þær með ykkur á viðburðina.

Hlökkum til að sjá ykkur ❤️

Kær kveðja, stjórnarkonur