Fréttir og tilkynningar

Laus störf hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

6. febrúar 2023Viltu taka þátt í að móta skóla- og velferðarþjónustu í faglegu og fallegu umhverfi Uppsveita og Flóa í Árnessýslu?   Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings bs. auglýsir fullt starf deildarstjóra skólaþjónustu, fullt starf sálfræðings og tímabundið 60% starf talmeinafræðings. Á starfssvæðinu eru um 650 börn á leik- og grunnskólaaldri sem sækja nám í 10 leik-og grunnskólum. Tveir þeirra eru samreknir leik- ... Read More
Nánar

Miklu færri fengu lóðir en vildu

3. febrúar 2023Lóðum fyrir alls 25 íbúðir við Fannborgartanga, fyrsta áfanga Byggðar á Bríkum, var úthlutað á fundi sveitarstjórnar þann 2. febrúar 2023.  Alls bárust 150 umsóknir um þær lóðir sem auglýstar voru. Umsækjendur sem uppfylltu ákvæði reglna um lóðaúthlutun voru 146. Dregið var úr umsóknum.  Til vara voru dregin nöfn sem verða boðnar lóðirnar í réttri röð komi til þess að ... Read More
Nánar

Fyrstu skóflustungurnar í Byggð á bríkum.

3. febrúar 2023Fyrstu skóflustungurnar að nýju hverfi Byggð á Bríkum voru teknar fimmtudaginn 2. febrúar 2023. Það voru allir fulltrúar sveitarstjórnar sem munduðu skóflurnar en vegna aðstæðna hafði örlítið verið flett ofan af jarðveginum svo sveitarstjórnarmenn næðu nú að stinga niður skóflu þrátt fyrir harðfrosinn jarðveginn. Framkvæmdir teljast nú formlega hafnar við gatnagerðina.  Annar verkfundur verksins var haldinn 2. febrúar og þar ... Read More
Nánar

Veður

Á döfinni

Skoða viðburðadagatal