Upplýsingar
Stjórnsýslan
Heimasíðurnar okkar
Ferðaþjónusta
Fréttir og tilkynningar
Stafræn umbreyting sveitarfélaga
20. maí 2022Stafrænt umbreytingateymi sambandsins, sem vinnur með öllum sveitarfélögum, vill vekja athygli á málþingi um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu með áherslu á samvinnuverkefnin, stöðuna og lagaumhverfið. Málþingið verður haldið rafrænt á Teams þann 1.júní næstkomandi kl. 9-12.Nánar
Leikskólinn Undraland
19. maí 2022 Leikskólinn Undraland óskar eftir starfsfólki frá 8. Ágúst Meðfylgjandi er tengill með frekari upplýsingum. https://www.smore.com/6xng9https://www.smore.com/6xng9Nánar
Skipulagsauglýsing UTU, 18. maí 2022
18. maí 2022Meðfylgjandi skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 18. maí 2022 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Flóahreppi, Grímsnes- og Grafningshreppi og Hrunamannahreppi. Linkur á síðu UTU: https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ Eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-18-mai-2022/Nánar
Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa næsta skólaár, frá og með 8. ágúst 2022.
17. maí 2022Afleysing í félagsmiðstöðinni Zero
17. maí 2022Flúðaskóli auglýsir lausar kennarastöður skólaárið 2022-2023
17. maí 2022Íbúafundur!
16. maí 2022Veður
Á döfinni
Næsti fundur sveitarstjórnar
25. maí kl 16:00 - 18:00