Fréttir og tilkynningar

Gullna hringborðið sett á laggirnar

28. nóvember 2022Nýr samráðsvettvangur um þróun ferðaþjónustu sem tengist Gullna hringnum, Gullna hringborðið, hefur tekið til starfa. Fyrsti fundur var haldinn á Þingvöllum í gestastofunni á Hakinu. Þar komu saman fulltrúar opinberra stofnana sem fara með málefni tengd Gullna hringnum þ.e. fulltrúar frá menningar- og viðskiptaráðuneyti, Umhverfisstofnun, Þingvallaþjóðgarði, Vegagerðinni, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi og Hrunamannahreppi. Ráðgjafi frá RATA sá um fundarstjórn og ... Read More
Nánar

Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna

22. nóvember 2022Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk. Með ákvörðun stjórnar Bergrisans og samþykkis aðildarsveitarfélaga var ákveðið að ráðast í stofnun hses félags en það rekstrarfyrirkomulag miðar að sjálfbærni byggingar og reksturs húsnæðis fyrir fatlað fólk. Málaflokkur fatlaðs fólks var fluttur ... Read More
Nánar

Pésinn í Nóvember – Pistill sveitarstjóra

14. nóvember 2022Í nóvemberskýrslu Þjóðskrár kemur fram að íbúum hefur fjölgað í Hrunamannahreppi um 45 frá 1. desember 2021 en íbúar eru nú 873 talsins. Nemur fjölgunin 5,4% á ársgrundvelli sem er vel yfir landsmeðaltali sem er um 2,5% á sama tímabili. Ekki er ólíklegt að þessi þróun muni halda áfram þar sem framundan er tímabil uppbyggingar í sveitarfélaginu. Framkvæmdir hefjast Nú ... Read More
Nánar

Veður

Á döfinni

Skoða viðburðadagatal