Íbúafundur 9. júní

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ÍBÚAFUNDUR!!   Íbúafundur verður haldinn   í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 9. júní nk. kl. 20:00. Kynntar verða niðurstöður ársreiknings 2019. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu Hrunamannahrepps  www.fludir.is   Ársreikningur 2019. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mun mæta á fundinn og fara yfir helstu liði ársreikningsins.   Úrgangsmál. Á fundinn mætir starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fer yfir flokkunarmál og  veitir …

Útboð: Miðlunargeymir Berghylsfjalli

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  ÚTBOÐ   Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:   Miðlunargeymis Berghylsfjalli   Verklok eru 30. júní 2022.   Verkið felst í byggingu miðlunargeymis með lokahúsi á Berghylsfjalli, ásamt lagningu jarðlagna og tengingu við núverandi aðveitu vatnsveitu Hrunamannahrepps.

Útboð: Kópsvatn – Garðastígur

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Útboð Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í verkið: Kópsvatn – Garðastígur   Verklok eru 15. júlí 2022.   Verkið felur í sér að leggja hitaveitulögn frá Kópsvatni norðan Flúða, að Garðastíg á Flúðum, ásamt endurgerð á götunni Garðastíg á Flúðum í Hrunamannahreppi.

Ný sumarstörf fyrir námsmenn

evaadmin Nýjar fréttir, Uncategorized

Ný sumarstörf fyrir námsmenn Hrunamannahreppur hefur fengið úthlutað tveimur sumarstörfum fyrir námsmenn í tengslum við átaksverkefni Velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnunar. Stuðningur Vinnumálastofnunar miðast við ráðningu í tvo og hálfan mánuð. Miðað er við tímabilið 25. maí – 15. september.

Frá félagi eldri Hrunamanna – Tölvunámskeið

evaadmin Nýjar fréttir

  Já nú eru þeir heppnir sem eru í Félagi eldri Hrunamanna, því að það verður frítt tölvunámskeið mánudaginn 17. maí 2021 kl 14 í Huppusal Félagsheimilisins, gengið inn bókasafnsmegin.   Í von um góða mætingu.  Kveðja stjórnin.

Opinn bólusetningadagur

evaadmin Nýjar fréttir

Opinn bólusetningadagur í AstraZeneca 13. maí 2021 (Uppstigningadag) er boðið upp á opinn dag sem hér segir: Kl: 10-11 í Vallaskóla á Selfossi fyrir alla 60 ára og eldri sem ekki hafa fengið neina bólusetningu. ATH! Þetta er fyrir alla óbólusetta 60 ára og eldri í Árnes- og Rangárvallasýslu.

Starfsmaður í eldhús

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Starfsmaður í eldhús Leikskólinn Undraland á Flúðum óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús, um er að ræða afleysingu í júní mánuði 2021

Hópskimun á Flúðum þriðjudaginn 4.maí 2021

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Hópskimun á Flúðum þriðjudaginn 4.maí. Skimunin verður í Félagsheimilinu og byrjar hún kl. 9. ATH! Það er í boði fyrir alla að koma í skimun á Flúðum. Byrjað verður að skima kl. 9 í Félagsheimilinu. Opið er fyrir alla að fara í skimun en hver og einn verður að skrá sig í skimun inná heilsuvera.is. Þeir sem eru í …

Covid aðgerðir – næstu skref

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Oddviti, sveitarstjóri, skólastjórnendur og yfirmaður íþróttamannvirkja hafa unnið með smitrakningateyminu, sóttvarnarlækni á Suðurlandi, Almannavörnum og heilsugæslunni í Laugarási að því að ákveða næstu skref hjá okkur. Niðurstöður úr þeirri vinnu eru eftirfarandi: Í ljósi þess að stór hópur úr Flúðaskóla á að fara í skimun á þriðjudaginn hefur verið ákveðið að skimað verður hér hjá okkur og verður það í …