Íbúafundur 9. júní

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ÍBÚAFUNDUR!!   Íbúafundur verður haldinn   í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 9. júní nk. kl. 20:00. Kynntar verða niðurstöður ársreiknings 2019. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu Hrunamannahrepps  www.fludir.is   Ársreikningur 2019. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mun mæta á fundinn og fara yfir helstu liði ársreikningsins.   Úrgangsmál. Á fundinn mætir starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fer yfir flokkunarmál og  veitir …

RITARI ÓSKAST

evaadmin Nýjar fréttir

Laust er til umsóknar starf ritara hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Um framtíðarstarf er að ræða í 100% starfshlutfalli. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Móttaka gagna og skjalaumsjón • Ráðgjöf og upplýsingagjöf við umsækjendur í síma og tölvupósti • Samskipti og bréfaskrif við opinberar stofnanir • Reikningagerð • Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun …

Ganga niður gljúfur Stóru-Laxár

evaadmin Nýjar fréttir

Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd Hrunamannahrepps hefur í sumar boðið upp á fjölbreyttar og skemmtilegar gönguferðir um Hrunamannahrepp. Þetta er 21. sumarið sem boðið er upp á þessar ferðir. Ferðirnar eru alls átta.  Frítt hefur verið í allar kvöldgöngurnar en innheimt er fyrir akstur í dagsgöngunum. Leiðsögumenn í ferðunum í samvinnu við heimafólk eru þau Helgi Már Gunnarsson og Kolbrún Haraldsdóttir, …

Nýr sveitarstjóri hefur tekið til starfa

evaadmin Nýjar fréttir

Nýr sveitarstjóri, Aldís Hafsteinsdóttir, tók til starfa í liðinni viku. Aldís hefur verið bæjarstjóri Hveragerðisbæjar síðastliðin sextán ár og er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hefur hún því víðtæka reynslu af þeim fjölbreyttu verkefnum sem sveitarfélög sinna. „í sumar hef ég notað tímann til búa mig undir starf sveitarstjóra hér í Hrunamannahreppi. Hef ekið hér um sveitir og kynnt mér umhverfið …

Fjör á Flúðum um Verslunarmannahelgina

evaadmin Nýjar fréttir

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin ,,Flúðir um Versló 2022″ fer fram um Verslunarmannahelgina á Flúðum í Hrunamannahreppi. Dagskráin er með glæsilegra móti og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Gestir eru hvattir til að taka þátt í sem flestum viðburðum og njóta um leið fallegrar náttúru og þeirrar fjölbreyttu þjónustu og afþreyingar sem í boði er á Flúðum og …

Gönguferðir í Hrunamannahreppi sumarið 2022

evaadmin Nýjar fréttir

Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd Hrunamannahrepps kynnir hér gönguferðir sumarsins 2022. Þetta er 21. sumarið sem boðið er upp á þessar ferðir. Ferðirnar eru alls átta. Allar göngurnar verða á miðvikudagskvöldum í sumar nema dagsgöngurnar 6. og 27. ágúst sem eru farnar á lagugardögum. Frítt er í allar kvöldgöngurnar en innheimt verður fyrir akstur í dagsgöngunum. Leiðsögumenn í ferðunum í samvinnu …