Skipulagsfulltrúi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Skipulagsfulltrúi óskast til starfa. Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita.

Húsnæðisbætur fyrir námsmenn að 18 ára aldri.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunamannahreppur vill vekja athygli á því að sækja þarf um húsnæðisstuðning hingað á skrifstofuna hjá okkur fyrir ungmenni að 18 ára aldri. Sækja þarf um hvert námsár og þegar 18 ára aldri er náð þarf að sækja um að nýju hjá husbot.is  

Skólaakstur – laus til umsóknar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Skólaakstur—Flúðaskóli Laus er til umsóknar leiðin: Langholtsfjall-Auðsholt frá og með 1. desember 2018. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma: 480 6610 eða netfang: fludaskoli@fludaskoli.is    

Hrunaréttir föstudaginn 14. september

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi Tafir geta orðið á umferð á Skeiða og Hrunamannavegi frá Tungufelli að Hrunaréttum fimmtudaginn 13. september frá kl: 10:00-16:00. Föstudaginn 14. september kl:12:00 og fram eftir degi má búast við töfum á umferð vegna fjárrekstra frá Hrunaréttum. Landbúnaðarnefnd Hrunamannahrepps

Skaftholtsréttir 14. september – Vegurinn við Þrándarholt lokaður

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Skeiða- og Gnúpverjahreppur  Tafir á umferð  á þjóðvegum nr. 30 og 32 Tafir verða á umferð á þjóðvegi  nr. 32, Þjórsárdalsvegi, vegna fjárrekstra fimmtudaginn 13. september, frá Búrfellsvirkjun og að Fossnesi. Frá kl. 11:00 – 21 :00 en hjáleiðir þó færar að hluta. Föstudaginn 14. september á þjóðvegi nr. 32  frá Fossnesi að Skaftholtsréttum kl. 08:00 – 13:00 en hjáleiðir …